Svein Harald Øygard

Svein Harald Øygard

Kaupa Í körfu

EIN ástæða þess að Svein Harald Øygard tók að sér að stýra Seðlabankanum og þjóðinni út úr bankakreppu og efnahagshruni er hversu harðdugleg íslensk þjóð er. MYNDATEXTI Á fyrsta degi í Seðlabankanum Svein Harald Øygard, nýr seðlabankastjóri, og Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs. Stoltenberg var fyrsti gestur Øygards sem hefur verið ráðgjafi hjá McKinsey í á annan áratug. Þeir eru gamlir skólafélagar og þekkjast einnig í gegnum Verkamannaflokkinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar