Þorbjörn Guðmundsson
Kaupa Í körfu
Þorbjörn Guðmundsson er fæddur á Héraði; í Vallanesi í Vallahreppi 30. desember 1922. Fimm ára flutti hann með foreldrum sínum, Aðalbjörgu Stefánsdóttur og Guðmundi Þorbjörnssyni niður á Seyðisfjörð, þar sem hann átti heima fram yfir fermingu. – Hvernig var að alast upp á Seyðisfirði? „Það var frábært. Við bjuggum á Vestdalseyrinni. Þar voru klettar til að klifra í, bali til að sparka bolta, á til að renna fyrir silungstitti og svo fjaran og fjörðurinn. Við fórum út á fjörð og renndum fyrir fisk.“ MYNDATEXTI Blaðamaðurinn Þorbjörn Guðmundsson kom suður til að læra lögfræði en fór í blaðamennsku á Morgunblaðinu, þar sem hann starfaði í 50 ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir