Bræla
Kaupa Í körfu
Mjög góð aflabrögð eru hjá bátum sem róa frá Snæfellsnesi, og að sögn Péturs Bogasonar, hafnarvarðar í Ólafsvík, er mokafli í öll veiðarfæri. Pétur sagði í samtali við Morgunblaðið að netabátar fengju mjög góðan afla í fá net. "Netabátarnir Ólafur Bjarnarson og Geir ÞH voru með 20 tonn hvor á þriðjudag, dragnótabátarnir fá einnig mjög góðan afla. Þeir eru með allt að 31 tonni í róðri, svo það er óhætt að segja að vertíð sé í fullum gangi núna," sagði Pétur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir