Fermingarföt
Kaupa Í körfu
Þótt fermingarbörn séu hulin hvítum kyrtli þegar þau fermast þá skipta fötin heilmiklu máli. Svo miklu raunar að bæði strákar og stelpur leggja mikla alúð við að velja það sem rétt er. Úrvalið í verslunum er mikið enda margir sem verða teknir í fullorðinna manna tölu um þessar mundir. Morgunblaðið fór í bæinn og kannaði hvað var í boði fyrir fermingarbörn Sverrir Karl Matthíasson og Birna Rós Gísladóttir sátu fyrir. MYNDATEXTI Dökk og dramatísk Piltur: Svartar gallabuxur 9.900 krónur, Jack and Jones. Svört skyrta 6.900 krónur, Jack and Jones. Hvítt bindi 3.990 krónur, Jack and Jones. Svartir skór með reimum 13.995 krónur, Steinar Waage. Stúlka: Svartur ermalaus kjóll 7.590 krónur, Next. Rauðir háhælaðir skór 5.990 krónur, Focus
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir