Stefanía Guðmundsdóttir
Kaupa Í körfu
Hefur glímt við eggjastokkakrabbamein í 13 ár Þegar Stefanía Guðmundsdóttir var með þaninn kvið og seyðing upp eftir bakinu og niður í fótlegg datt henni ekki í hug að hún væri með krabbamein í eggjastokkum eins og síðar kom í ljós. "Ég hélt að þetta væri eðlileg líðan hjá konum á mínum aldri en ég var þá um fimmtugt," segir Stefanía sem nú er 63 ára og glímir enn við sjúkdóminn. MYNDATEXTI: Á göngu Stefanía Guðmundsdóttir segir hreyfingu bæta bæði andlega og líkamlega líðan sína. Hún gengur þess vegna á hverjum degi eða syndir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir