Valur - Hamar
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er mikil spenna í toppbaráttunni í 1. deild karla í körfuknattleik en Hamar var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í efstu deild í gær. Hamar þarf einn sigur til þess að tryggja sér efsta sætið en liðið tapaði öðrum leiknum í röð í gær gegn Val, 82:80, á útivelli. Hamar leikur gegn grannaliðinu Þór frá Þorlákshöfn í lokaumferðinni 13. mars. MYNDATEXTI Svekktur Leikmenn Vals fögnuðu 82:80 sigri liðsins gegn toppliði Hamars í 1. deild karla í körfuknattleik. Með sigri hefði Hamar tryggt sér sæti í efstu deild og leikmenn Hamars leyndu ekki vonbrigðum sínum í leikslok.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir