Hildur Þórðardóttir
Kaupa Í körfu
Þjóðfræðineminn Hildur Þórðardóttir vinnur nú að verkefni í safnafræði í samvinnu við Hönnunarsafn Íslands þar sem hún rannsakar skinnaiðnaðinn á Íslandi. Hún einbeitir sér að tímabilinu frá 1930 og segir margt hafa komið sér á óvart. „Á árunum í kringum seinna stríð voru nær allir skór landsmanna framleiddir hérlendis úr innlendum stórgripaskinnum. Hér voru starfandi margar skóverksmiðjur,“ segir hún og má nefna Skógerð Jakobs Kvaran á Akureyri og Skógerðina hf. í Reykjavík, sem hófu framleiðslu hérlendis á fjórða áratugnum. Einnig voru framleiddir hanskar hérlendis en Hanskaverksmiðjan Rex var stofnuð árið 1937 í Reykjavík. Í hanskana voru best „skinn af mjóslegnum og léttum lömbum MYNDATEXTI Þjóðfræðineminn Hildur Þórðardóttir vel klædd eftir heimsókn til Eggerts feldskera á Skólavörðustíg
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir