Sævar Helgi Bragason

Sævar Helgi Bragason

Kaupa Í körfu

ÁRIÐ 2009 er alþjóðlegt ár stjörnufræðinnar og stjörnufróðir og áhugasamir víða um heim fagna því á ýmsa vegu. Hér á landi hefur Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness staðið fyrir ýmsum uppákomum og hélt meðal annars námskeið í stjörnuskoðun fyrir börn í Valhúsaskóla sl. helgi. Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélagsins, segir ýmislegt verða í boði á árinu sem hægt sé að kynna sér á vefnum 2009.is og bendir meðal annars á fyrirlestraröðina „Undur veraldar: Undur alheimsins MYNDATEXTI Stjarna Það er ýmislegt framundan, að sögn Sævars Helga Bragasonar, formanns Stjörnuskoðunarfélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar