Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum

Kaupa Í körfu

BIKARMÓT Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum fór fram um helgina í Garðabæ að viðstöddu fjölmenni. Hópfimleikar eru vaxandi íþrótt á landsvísu og tóku 12 lið frá 8 félögum þátt í keppni í úrvalsdeild. Það gengur oft mikið á í hita leiksins og þessi stúlka úr liði Ármanns var í miklum vafa um hvernig lendingin myndi heppnast eftir heljarstökkið. Það fór allt vel að lokum. | Íþróttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar