Alþingisfundur

Heiðar Kristjánsson

Alþingisfundur

Kaupa Í körfu

Lokaumræðan á Alþingi um útgreiðslu séreignarsparnaðar varð nokkuð lengri en stjórnarliðar bjuggust við. Umræðan hófst upp úr klukkan 17 og enn voru fimm á mælendaskrá á miðnætti. Átján þingmenn höfðu þá haldið ræðu um frumvarpið og andsvör voru á sjöunda tug. Á milli 40 og 50 mínútur fóru í umræðu um fundarstjórn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar