Sæmundur Einarsson

Líney Sigurðardóttir

Sæmundur Einarsson

Kaupa Í körfu

Öskudagur á sér átján bræður..... Grásleppukarlar hafa verið að undirbúa sig fyrir úthaldið en í dag, 10. mars, er fyrsti dagur grásleppuvertíðar. Á Þórshöfn verður svipaður fjöldi grásleppubáta og í fyrravor eða átta til níu bátar. Einn útgerðarmaðurinn, hinn rótgróni Langnesingur Sæmundur Einarsson, hefur alið allan sinn starfsaldur á sjó og gerir nú út tvo báta á vertíðinni, sína 50 dagana á hvorn bát. MYNDATEXTI: Undirbúa bátana Sæmundur Einarsson grásleppukarl gerir sig kláran, en hann gerir út tvo grásleppubáta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar