Björgunarráðstefna
Kaupa Í körfu
Ísland ber ábyrgð á leit og björgun á hafsvæði sem er um sex sinnum stærra en flatarmál Íslands eða um 1,8 milljón ferkílómetrar....Samvinna strandgæslustofnana við Norður-Atlantshafið var formfest fyrir nokkrum árum með stofnun NACGF (North Atlantic Coast Guard Forum). Í sumum tilvikum eru það sjóherir sem eiga aðild að samtökunum, í öðrum tilfellum strandgæslur sem heyra undir sjóheri og einnig sérstakar strandgæslustofnanir.... Siglingar aukast Bandaríkin eru meðal þeirra 20 ríkja sem eiga aðild að NACGF en þarlend stjórnvöld hafa mjög hvatt til alþjóðlegrar samvinnu og upplýsingaskipta milli strandgæslustofnana. Gary Seffel, sem stýrir Office of Global Maritime Situational Awereness, bandarískri stofnun sem er ætlað að stuðla að öryggi á heimshöfunum með því að deila upplýsingum er staddur hér á landi í tengslum við sérfræðifund NACGF. MYNDATEXTI: Gary Seffel.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir