Árni Freyr Gunnarsson
Kaupa Í körfu
Sautján ára menntaskólanemi samdi tónlistina fyrir leikrit Herranætur "ÉG er búinn að vera í músík frá því ég var svona sex ára," segir Árni Freyr Gunnarsson, sautján ára gamall tónlistarmaður sem samdi tónlistina fyrir Meistarann og Margarítu eftir Mikhail Bulgakov sem Herranótt, leikfélag Menntaskólans í Reykjavík, hefur nú sett upp. MYNDATEXTI: Iðinn "Ég er til dæmis ekki búinn að æfa mig í svona þrjár vikur. Það var svo mikið vesen að semja tónlistina fyrir þetta verk, að setja saman hljómsveit og svona."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir