Árni Freyr Gunnarsson

Árni Freyr Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Sautján ára menntaskólanemi samdi tónlistina fyrir leikrit Herranætur "ÉG er búinn að vera í músík frá því ég var svona sex ára," segir Árni Freyr Gunnarsson, sautján ára gamall tónlistarmaður sem samdi tónlistina fyrir Meistarann og Margarítu eftir Mikhail Bulgakov sem Herranótt, leikfélag Menntaskólans í Reykjavík, hefur nú sett upp. Birtist á forsíðu með tilvísun á menningu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar