Jón Baldvin Hannibalsson í Riga

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Baldvin Hannibalsson í Riga

Kaupa Í körfu

Frá heimsókn Jóns Baldvins Hannibalssonar til Eystrasaltsríkjanna í janúar 1991 Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra Íslands og Lennart Meri utanríkisráðherra Eistlands undirritauðu sameiginlega yfirlýsingu á blaðamannafundi í Tallinn, höfuðborg Eistlands 21. janúar 1991 Skothríð hófst skömmu eftir brottför Jóns Baldvins frá Rigu Hótel ráðherrans næsta hús við innanríkisráðuneytið Tallinn, Eistlandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar