Vesturfaraverkefni
Kaupa Í körfu
RÁÐGJAFANEFND, sem í situr Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, tók á fimmtudag til starfa á vegum Norræna félagsins til að stuðla að framgangi ungmennasamskipta fólks af íslenskum ættum vestanhafs og Íslendinga á Íslandi. Vigdís sagði á blaðamannafundi, sem haldinn var um störf nefndarinnar, að þetta verkefni væri liður í að hjálpa ungu fólki af íslenskum ættum í Norður- Ameríku að komast til Íslands. MYNDATEXTI: RÁÐGJAFANEFND Norræna félagsins um ungmennasamskipti, sem nefnd hafa verið Vesturfaraverkefnið. Á myndinni eru (f.v.) Sigrún Jónsdóttir, Ingvi S. Ingvarsson, Kristín S. Kvaran, Haraldur Bessason, Vigdís Finnbogadóttir, Úlfur Sigurmundsson og Almar Grímsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir