Haukar - Hamar

Haukar - Hamar

Kaupa Í körfu

HAUKAR unnu Hamar 66:61 í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express-deild kvenna að Ásvöllum í gær. Leikir liðanna í vetur hafa verið spennandi og skemmtilegir, hvar Haukar unnu þrívegis en Hamar einu sinni. Leikurinn í gærkvöld var engin undantekning, liðin skiptust á forystunni, en Haukar náðu góðum kafla í 4. leikhluta sem lagði grundvöllinn að sigrinum. MYNATEXTI Stans Kristrún Sigurjónsdóttir, einn besti leikmaður Hauka í gær, átti ekki alltaf auðvelt með að komast framhjá Fanneyju Guðmundsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar