Blóðgjafafélag Íslands

Jón Svavarsson

Blóðgjafafélag Íslands

Kaupa Í körfu

"MÉR hefur verið talin trú um að ég væri að hjálpa einhverjum. Maður gerir það þegar maður getur, ef maður er þannig þenkjandi," segir Rúnar Sveinsson lofskeytamaður sem gefið hefur blóð í 150 skipti. Hann var heiðraður sérstaklega á aðalfundi Blóðgjafafélags Íslands á dögunum. MYNDATEXTI: Blóðgjafar Rúnar Sveinsson, Björn Harðarson og Ólafur Helgi Kjartansson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar