Eva Joly

Eva Joly

Kaupa Í körfu

*Eva Joly segir brýnt að embætti sérstaks saksóknara vegna bankahrunsins hafi fullt sjálfstæði *Ofureðlilegt sé að tekið hafi tíma að koma rannsókninni af stað en nú verði að fara að hefjast handa Eva Joly ætlaði sér ekki að skipta sér af rannsókn bankahrunsins á Íslandi en nú er ljóst að það mun hún gera. MYNDATEXTI: Eva Joly "Starf mitt í Frakklandi tókst vel vegna þess að ég tók á brotamönnunum á sama hátt og gert er við bankaræningja, notaði allar heimildir sem refsilöggjöfin veitti mér."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar