Færeyjar / Tryggingafélag

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Færeyjar / Tryggingafélag

Kaupa Í körfu

Tryggingafélagið Føroyar ætlar að hefja starfsemi hér TRYGGINGAFÉLAGIÐ Føroyar vill helst kaupa Sjóvá, VÍS eða Tryggingamiðstöðina. Gangi það ekki eftir ætlar félagið að stofna nýtt tryggingafélag eða opna útibú hér á landi. Þetta kom fram á fréttamannafundi í gær. MYNDATEXTI: Kynning Edward Heen, framkvæmdastjóri tryggingafélagsins Føroya, og Kristina Háfoss, sölu- og markaðsstjóri, kynntu áform félagsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar