Franskir menntaskólanemar í Þjóðleikhúsinu
Kaupa Í körfu
Fjörutíu franskir menntaskólanemar kynntu sér íslenskt leikhúslíf Í Sædýrasafni Þjóðleikhússins FJÖRUTÍU manna hópur franskra menntaskólanema var staddur hér á landi í síðustu viku í þeim tilgangi að kynna sér íslenskt leikhúslíf. Fékk hópurinn meðal annars að fylgjast með uppsetningu á Sædýrasafninu, frönsku leikverki sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu í lok mánaðar. Á myndinni má sjá hluta hópsins ásamt leikurum og öðrum aðstandendum Sædýrasafnsins. Birtist á baksíðu með tilvísun á bls. 39
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir