Aðalfundur hjá Marel

Aðalfundur hjá Marel

Kaupa Í körfu

"Ég hef fulla trú á því að Íslendingar sigli í gegnum þetta brimrót fyrr en margan grunar og ég held að við komum betur út úr því, betur stödd heldur en mörg ykkar grunar í dag," sagði Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra í ávarpi sínu á aðalfundi Marel Food Systems hf. sem fram fór þriðjudaginn 10. mars. MYNDATEXTI: Hátækni Össur sagði hátæknifyrirtæki í útflutningi eins og Marel, Össur, Actavis og CCP gefa tilefni til bjartsýni þótt ástandið nú væri erfitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar