Íslandsbanki formlega kynntur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslandsbanki formlega kynntur

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSBANKI hefur hleypt af stokkunum þjónustu fyrir þá viðskiptavini sem eru með erlend húsnæðislán. Geta þeir nú óskað eftir greiðslujöfnun slíkra lána. Í tilkynningu segir að um sé að ræða úrræði sem lækki greiðslubyrði umræddra viðskiptavina. MYNDATEXTI: Greiðslujöfnun Lausn Íslandsbanka á að auðvelda þeim, sem eiga í greiðsluerfiðleikum, með að takast á við afborganir af erlendum lánum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar