Ragna Árnadóttir og Gylfi Magnússon

Ragna Árnadóttir og Gylfi Magnússon

Kaupa Í körfu

RAGNA Árnadóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, ætlar að láta endurskoða ákvæði laga um að börn séu sjálfkrafa skráð í trúfélög móður. Ráðherrann svaraði fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar, þingmanns Vinstri grænna, á Alþingi í gær. MYNDATEXTI Ragna Árnadóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar