Atli Gíslason vitnar í Morgunblaðið

Atli Gíslason vitnar í Morgunblaðið

Kaupa Í körfu

ÞÉTT var setið og stóðu sumir á borgarafundi sem haldinn var í Iðnó í gærkvöldi. Góður rómur var gerður að ræðum frummælenda og ófáar spurningar spruttu af vörum gesta að þeim loknum. Rannsóknarefni Atli Gíslason, þingmaður VG, lagði út frá frétt Morgunblaðsins um lán Kaupþings til eigenda sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar