Þórhallur Vilhjálmsson stuðningsmaður Jóhönnu

Þórhallur Vilhjálmsson stuðningsmaður Jóhönnu

Kaupa Í körfu

HÚN varð heldur fámenn í gærkvöldi, blysförin sem boðað var til svo þrýsta mætti á Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um framboð til formannsembættis Samfylkingarinnar. Þórhallur Vilhjálmsson markaðsfræðingur boðaði til göngunnar með skömmum fyrirvara í gær en enginn mætti til að ganga með honum MYNDATEXTI Vill ekki túlka mætinguna svo að stuðningur við Jóhönnu sé hverfandi, heldur hafi verið boðað til göngunnar með mjög litlum fyrirvara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar