Skipverjar

Alfons Finnsson

Skipverjar

Kaupa Í körfu

SKIPVERJAR á netabátnum Arnari í Hákoti SH 37 komu í land með vogmey sem þeir fengu í netin um 5 mílur norður af Ólafsvík. Var hún 117 cm löng, 17 cm breið en ekki nema 1,8 kg enda þunnvaxin MYNDATEXTI Með vogmeyna Skipverjarnir Sigurður Garðarsson og Ástgeir Finnsson með vogmeyna sem þeir fengu í netið fimm mílur norður af Ólafsvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar