Sigfríður Björnsdóttir

Heiðar Kristjánsson

Sigfríður Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

HÚSAKYNNUM Íslensku tónverkamiðstöðvarinnar í Síðumúlanum hefur verið skellt í lás. Sigfríður Björnsdóttir framkvæmdastjóri ITM segir tryggingafélag miðstöðvarinnar hafa í gær lýst húsnæðið ótryggt undir starfsemina og að samstundis hafi verið hafist handa við að flytja á brott nótur og önnur verðmæti. MYNDATEXTI Menningarverðmæti Sigfríður Björnsdóttir segir hjálp hafa borist úr ýmsum áttum eftir brunann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar