Ísland - Spánn

Brynjar Gauti

Ísland - Spánn

Kaupa Í körfu

GUÐMUNDUR Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í gær 19 manna landsliðshóp, en landsliðið leikur í næstu viku tvo landsleiki í undankeppni EM, í Makedóníu á miðvikudaginn og hér heima við Eistlendinga á sunnudaginn. MYNDATEXTI Snorri Steinn Guðjónsson er einn þeirra sem glímt hafa við meiðsli og hann hefur tvívegis þurft að gangast undir aðgerðir síðustu mánuði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar