Ólafur Sigurvinsson, Kerfisþróun

Heiðar Kristjánsson

Ólafur Sigurvinsson, Kerfisþróun

Kaupa Í körfu

*Kerfisþróun sérhæfir sig í þjónustu við fyrirtæki sem nota frjálsan hugbúnað (Open Source) *Hægt að leysa allar þarfir fyrirtækja og stofnana jafn vel eða betur með ókeypis hugbúnaði *Hið opinbera gæti hæglega sparað milljarð á ári SAGT er að það besta í lífinu sé ókeypis. Ólafur Sigurvinsson, framkvæmdastjóri Kerfisþróunar, segir að það eigi líka við forritin sem við setjum í tölvurnar okkar. Kerfisþróun hefur í 25 ár sérhæft sig í þróun íslensks viðskiptahugbúnaðar eins og Stólpa sem býður t.d. upp á lausnir fyrir bókhald, launakerfi og birgðahald. MYNDATEXTI: Hagkvæmt Að sögn Ólafs hafa tvö fyrirtæki hérlendis þegar innleitt frjálsan hugbúnað með aðstoð Kerfisþróunar og gengið eins og í sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar