Skákgjörningur

Einar Falur Ingólfsson

Skákgjörningur

Kaupa Í körfu

*Kunnur Flúxuslistamaður hefur gefið Listasafni Reykjavíkur sælkeragjörninga *Vínáhugamenn taka skákir með vínum og aðrir með fagursmurðum snittum "ÞETTA verður að vera gert af mikilli nákvæmni. Þess vegna höfum við fengið til liðs við okkur menn sem þekkja vín og leggja þann þunga í verkið sem þarf," segir Hafþór Yngvason, forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur um "Flúxusgjörning sælkeranna" eftir Takato Saito. Hann verður framkvæmdur á Kjarvalsstöðum á morgun laugardag, klukkan 17, í tengslum við sýninguna Skáklist. MYNDATEXTI: Tefla með víni "Við byrjum á vínsmökkun til að átta okkur á því hvaða taflmenn eru hvaða vín - síðan er bara að treysta á nefið meðan við teflum." Steingrímur og Þorri tóku skák í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar