Erla Vigdís Maack

Heiðar Kristjánsson

Erla Vigdís Maack

Kaupa Í körfu

Brúðkaupsnótt Erlu Vigdísar Maack var mjög fjörug og tíðindamikil þar sem æskuvinkonur hennar ákváðu að stríða henni og bar íbúð hennar þess greinileg merki. MYNDATEXTI Hrekkjóttir vinir Erla Vigdís Maack átti ekki von á góðu þegar hún kom heim í lok brúðkaupsdagsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar