The Deli

Heiðar Kristjánsson

The Deli

Kaupa Í körfu

Hjá The Deli er matreiðsla Miðjarðarhafsins í hávegum höfð og hjá veisluþjónustu staðarins eru í boði bæði hlaðborð og smáréttir. Meðal smárétta má nefna snittur, brauð, ídýfur, salöt og ýmsa rétti. Hér gefur Sigurður Thoroddsen, eigandi staðarins, uppskriftir að fljótlegum réttum á veisluborðið. MYNDATEXTI Létt og gott Brauð og ýmiss konar ídýfur með þeim eru góðar veitingar í óformlegri veislur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar