Borðskreyting Blómaval
Kaupa Í körfu
Heildarsvipur brúðkaupsveislunnar ákvarðast töluvert af skreytingunum sem eru í salnum eða þar sem veislan er haldin. Oftar en ekki er eitthvert ákveðið litaþema í veislunni og borðin skreytt eftir því. Jóhanna Hilmarsdóttir, deildarstjóri í blómadeild Garðheima, og Hilda Allansdóttir, blómaskreytir hjá Blómavali, eru sammála um að rauður verði vinsælli í ár en síðustu ár MYNDATEXTI Grænt og hvítt Hér er límónugrænn og hvítur í aðalhlutverki auk þess sem gerberur og brúðarkolla eru notaðar. Hjörtu eru oft áberandi á skreytingum í brúðkaupum sem og gríman sem setur skemmtilegan svip á borðið sem Blómaval á heiðurinn af.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir