Borðskreyting Blómaval

Borðskreyting Blómaval

Kaupa Í körfu

Heildarsvipur brúðkaupsveislunnar ákvarðast töluvert af skreytingunum sem eru í salnum eða þar sem veislan er haldin. Oftar en ekki er eitthvert ákveðið litaþema í veislunni og borðin skreytt eftir því. Jóhanna Hilmarsdóttir, deildarstjóri í blómadeild Garðheima, og Hilda Allansdóttir, blómaskreytir hjá Blómavali, eru sammála um að rauður verði vinsælli í ár en síðustu ár MYNDATEXTI Blómaval Hér er rautt þema og jarðarber með súkkulaði eru líka áberandi. Ein skreyting er með rauðum rósum sem eru í gelkúlum sem koma í staðinn fyrir vatn. Græn grös gefa mikinn hlýleika og hjörtun fullkomna verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar