Gunnar Gunnarsson organisti

Gunnar Gunnarsson organisti

Kaupa Í körfu

Það er auðvitað prestur og organisti við hverja kirkju sem sinna öllu reglubundnu helgihaldi. En þegar kemur að brúðkaupi má segja að eiginlega séu tvær leiðir færar. Annars vegar er að leita til sinnar sóknarkirkju, fá sóknarprestinn til að sjá um athöfnina og organista viðkomandi kirkju. MYNDATEXTI Organistinn Gunnar Gunnarsson spilar líka popp og djass.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar