Leikskólinn Laufástorg - Valentína eldar hollan mat

Heiðar Kristjánsson

Leikskólinn Laufástorg - Valentína eldar hollan mat

Kaupa Í körfu

Hún er komin aftur til starfa á Laufásborg eftir u.þ.b. fimm ára hlé. Og börnin og starfsfólkið kunna vel að meta réttina sem Valentína Björnsdóttir, sem rekur fyrirtækið Móður náttúru ásamt manni sínum, Karli Eiríkssyni, býður þeim upp á. MYNDATEXTI: Litrík Mexíkóska súpan er einkar bragðgóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar