Lífið á Tjörninni

Lífið á Tjörninni

Kaupa Í körfu

Ekkert brauð að hafa? BARÁTTAN um brauðið sem fuglunum á Tjörninni er gefið er ansi hörð. Oftar en ekki lúta endurnar í lægra haldi fyrir gæsunum og álftunum sem ganga fram af hörku í þeim slag. Ætla má að þessi önd hafi gefist upp á slagnum og treysti á eigin fæðuöflun, svo sem vatnagróður, lirfur og fleira sem til fellur í vatninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar