LMA - Kabarett

Skapti Hallgrímsson

LMA - Kabarett

Kaupa Í körfu

Leikfélag MA frumsýnir söngleikinn Kabarett í félagsheimilinu Laugarborg LEIKFÉLAG Menntaskólans á Akureyri (LMA) frumsýnir í kvöld söngleikinn Kabarett í félagsheimilinu Laugarborg í Eyjafjarðarsveit. Mikið fjör var á æfingu í gær þegar blaðamaður leit þar inn; sungið og dansað af miklum móð. MYNDATEXTI: Kabarett Gréta Kristín Ómarsdóttir syngur á sviðinu í Laugarborg í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar