Afmælistónleikar Atla Heimis Sveinssonar
Kaupa Í körfu
Afmælistónleikar í tilefni af sjötugsafmæli Atla Heimis Sveinssonar ÞAÐ var mikið um dýrðir í Háskólabíói í gærkvöldi þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt afmælistónleika til heiðurs Atla Heimi Sveinssyni, tónskáldi, sem fagnaði sjötugsafmæli sínu á síðasta ári. Á efnisskránni voru tvö af hans merkustu verkum frá fyrri tíð, auk glænýrrar sinfóníu. Á myndinni má sjá Atla Heimi taka í hönd svissneska hljómsveitarstjórans Baldurs Brönnimann að tónleikunum loknum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir