Afmælistónleikar Atla Heimis Sveinssonar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Afmælistónleikar Atla Heimis Sveinssonar

Kaupa Í körfu

Afmælistónleikar í tilefni af sjötugsafmæli Atla Heimis Sveinssonar ÞAÐ var mikið um dýrðir í Háskólabíói í gærkvöldi þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt afmælistónleika til heiðurs Atla Heimi Sveinssyni, tónskáldi, sem fagnaði sjötugsafmæli sínu á síðasta ári. Á efnisskránni voru tvö af hans merkustu verkum frá fyrri tíð, auk glænýrrar sinfóníu. Á myndinni má sjá Atla Heimi taka í hönd svissneska hljómsveitarstjórans Baldurs Brönnimann að tónleikunum loknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar