Sundmót Sigrún Brá Sverrisdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sundmót Sigrún Brá Sverrisdóttir

Kaupa Í körfu

"ÉG hef ekki lagt neina sérstaka áherslu á þessa grein, en ég ákvað að gefa mig alla í hana að þessu sinni. Þetta var bara létt þegar upp var staðið," sagði Sigrún Brá Sverrisdóttir, sundkona úr Ægi í gærkvöldi eftir að hún hafði bætt Íslandsmetið í 800 m skriðsundi á Íslandsmeistaramótinu í Laugardalslaug um sex sekúndur, synt á 9.00,72 mínútum. MYNDATEXTI: Meistari Sigrún Brá Sverrisdóttir í metsundinu í Laugardalslaug í gær. Þar hún bætti 17 ára gamalt met Ingibjargar Arnardóttur í 800 m skriðsundi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar