Myndlistarmenn á Háskólatorgi
Kaupa Í körfu
*Tíu listamenn sýna Rifrildi á Háskólatorgi *Vilja vinna listina beint inn í samfélagið *Verkin tengjast því sem hefur verið að gerast í þjóðfélaginu "VIÐ eigum sameiginlega þörfina fyrir að gera hlutina sjálf og að okkar sköpun sé ekki háð utanaðkomandi öflum, við erum tilbúin að sýna hvar sem er og viljum vinna list okkar inn í samfélagið beint," segir Páll Haukur Björnsson sem er hluti af tíu manna hópi ungra myndlistarmanna sem halda nú sýningu á Háskólatorgi Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Þrír af tíu Listamennirnir Brynja Björnsdóttir, Páll Haukur Björnsson og Logi Bjarnason á Háskólatorgi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir