Stígamót

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stígamót

Kaupa Í körfu

Hópnauðganir og sjálfsvígstilraunir ALDREI hafa jafnmargir leitað til Stígamóta vegna hópnauðgana, lyfjanauðgana, vændis eða kláms og árið 2008. Þar að auki hafa aldrei jafnmargir gert tilraunir til sjálfsvígs. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu Stígamóta 2008 sem kynnt var í gær Stígamót Fjöldi nýrra mála árið 2008 var svipaður og árið áður. Í fyrra var í fyrsta sinn ráðist í að senda ráðgjafa vítt og breitt um landið og "fara síðan burtu með leyndarmálin", eins og Guðrún Jónsdóttir orðaði það í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar