Íshellir

Sigurður Aðalsteinsson

Íshellir

Kaupa Í körfu

ÞETTA er tilkomumikil sjón. Miklar sprungur og hellirinn heiðblár,“ segir Bjarni Jensson, eftirlitsmaður hjá Landsvirkjun við Hraunaveitur. Hann fór með félögum sínum að Eyjabakkajökli á dögunum og þar fundu þeir á ný íshellinn við útrennsli Jökulsár á Fljótsdal. Íshellirinn var vinsæll viðkomustaður ferðafólks fyrir nokkrum árum. Hann lokaðist og virðist hafa gleymst. Hann hefur opnast á ný og fann Sigurður Aðalsteinsson, félagi Bjarna, hann í ferð þeirra. Sigurður segir að íshellirinn sé svipaður og hann var fyrir tíu árum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar