Íshellir
Kaupa Í körfu
ÞETTA er tilkomumikil sjón. Miklar sprungur og hellirinn heiðblár,“ segir Bjarni Jensson, eftirlitsmaður hjá Landsvirkjun við Hraunaveitur. Hann fór með félögum sínum að Eyjabakkajökli á dögunum og þar fundu þeir á ný íshellinn við útrennsli Jökulsár á Fljótsdal. Íshellirinn var vinsæll viðkomustaður ferðafólks fyrir nokkrum árum. Hann lokaðist og virðist hafa gleymst. Hann hefur opnast á ný og fann Sigurður Aðalsteinsson, félagi Bjarna, hann í ferð þeirra. Sigurður segir að íshellirinn sé svipaður og hann var fyrir tíu árum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir