Guðrún, Guðmundur og börn

Svanhildur Eiríksdóttir

Guðrún, Guðmundur og börn

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | „Í heildina erum við mjög ánægð með þjónustuna við börn og barnafólk og sýnist að yfirvöld hér í Reykjanesbæ standi sig vel en þau ættu að spara peninga á réttum stöðum. Okkur þykir leiðinlegt eftir að kreppan skall á að gengið hafi verið á þennan málaflokk,“ sögðu hjónin og þriggja barna foreldrarnir Guðrún Árnadóttir og Guðmundur Elíasson. Fjórða barnið mun bætast á heimilið í næsta mánuði MYNDATEXTI Stórar fjölskyldur þurfa margþætta þjónustu. Kolbrún Gunnarsdóttir, Guðrún Árnadóttir, Hannes Hlífar Gunnarsson, Guðmundur Elíasson og Jóel Dagur Bergvins Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar