Íslandsmótið í sundi

Heiðar Kristjánsson

Íslandsmótið í sundi

Kaupa Í körfu

HRAFNHILDUR Lúthersdóttir, sundkona úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, náði einum besta árangrinum á Íslandsmótinu í 50 metra laug í gær, þegar hún sló tæplega ársgamalt Íslandsmet í 100 metra bringusundi. MYNDATEXTI Þau voru tignarleg sundtökin sem tekin voru í Laugardalslauginni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar