Landsfundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsfundur

Kaupa Í körfu

FORYSTA Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er nánast óbreytt en kosið var í stjórn flokksins á laugardag. Hildur Traustadóttir var kjörin gjaldkeri flokksins og tók við af Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur sem bauð sig ekki fram aftur. Eftir sem áður verða því Steingrímur J. Sigfússon formaður, Katrín Jakobsdóttir varaformaður og Sóley Tómasdóttir ritari. Þeim var öllum fagnað með lófataki MYNDATEXTI Steingrímur og Katrín Jakobsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar