Ernst Backman
Kaupa Í körfu
Ástandið í þjóðfélaginu er alvarlegt og menn hafa víða gripið til örþrifaráða. Á auglýsingastofu einni í Garðabæ er aðkoman ófögur. Líkamspartar á víð og dreif og afhöggvin höfuð rúlla um sali. Engu er greinilega logið um niðurskurðinn í auglýsingabransanum. Halda mætti að maður væri staddur í miðjum Örlygsstaðabardaga. Skyndilega skýtur sprelllifandi maður upp kollinum innan um alla líkamspartana. Við Raxi ljósmyndari hrökkvum í kút. „Þið verðið að afsaka óreiðuna,“ segir maðurinn auðmjúklega. Hann heitir Ernst Backman og er eigandi stofunnar. „Við erum að leggja lokahönd á mjög stórt verkefni sem við höfum unnnið sleitulaust að undanfarið ár,“ útskýrir Ernst. MYNDATEXTI Mótin Hér er búið að taka mót af nokkrum höfðum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir