Selma Guðmundsdóttir og Kammersveit Reykjavíkur

Heiðar Kristjánsson

Selma Guðmundsdóttir og Kammersveit Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Tékknesk stríðsáratónskáld hjá Kammersveitinni "TILFINNINGARNAR eru manneskjulegar og oftast auðskiljanlegar, en ekki eins og þær upphöfnu tilfinningar sem maður býst við þegar talað er um tilfinningaríka músík," segir Selma Guðmundsdóttir píanóleikari, sem leikur einleik með Kammersveit Reykjavíkur á tónleikum í Listasafni Íslands kl. 20 í kvöld. MYNDATEXTI: Selma og Kammersveitin Stjórnandinn Ondrej Vrabecer er vaxandi stjarna og einnig fyrsti hornleikari í Tékknesku fílharmóníuhljómsveitinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar