Töðugjaldaball

Helgi Bjarnason

Töðugjaldaball

Kaupa Í körfu

Bjartmar Hannesson og Hafsteinn Þórisson misstu af bankahruninu og það sem verra var, jólunum, þegar þeir voru að semja söngleik sem Reykdælir sýna í Logalandi. Grunur leikur á að persónur í leiknum eigi sér raunverulegar fyrirmyndir í sveitinni. MYNDATEXTI Höfundar og bræðurnir úr Geirshlíð Jón Pétursson í hlutverki Guðmundar húsvarðar stendur með vasaklútinn á milli Bjartmars Hannessonar og Hafsteins Þórissonar, þá Guðmundur Pétursson sem drukkni hestamaðurinn og Pétur Pétursson sem leikur útkastarann í nýju leikverki eftir Bjartmar á Norður-Reykjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar